Egg frá Skrúðvangi koma frá frjálsum og hamingjusömum dekurhænum. Þau eru mismunandi að lit, sum blá, önnur bleikleit, grænleit og brún. Bragðast mjög vel 😉
Eggin seljast í stykkjatali.
Eggin getur þú fengið heimsend á Hvammstanga og Laugarbakka, annars er hægt að sækja í Skrúðvang á Laugarbakka.